Starfsemi

Framtakssjóðir

Við fjárfestum í fyrirtækjum, oftast sem meirihlutaeigendur og beitum okkur markvisst fyrir virðisaukningu. Stefna okkar er að skila fyrirtækjum af okkur í betra ástandi en þegar þau voru keypt og þannig skilja eftir okkur jákvæð fótspor í íslensku viðskiptalífi.

Umbreyting II

Umbreyting I