Friðrik Jóhannsson
Stjórnarformaður
fridrik@alfaframtak.is
+354 664 7801
Friðrik býr yfir rúmlega 40 ára reynslu á fjármálamarkaði, en hann hefur sinnt stjórnunarstörfum á sviði eignastýringar, tryggingareksturs, auk fjárfestingabankastarfsemi. Hann var framkvæmdastjóri Burðarás, fjárfestingafélags Eimskips, í tíu ár. Friðrik hefur setið í yfir 30 stjórnum, þar á meðal hjá Marel, Eimskip og Kauphöllinni. Friðrik er menntaður sem löggiltur endurskoðandi.