Alfa Framtak fjármagnar kaupin á Iceland Travel
Icelandair Group og Nordic Visitor hafa skrifað undir samning um kaup Nordic Visitor á 100% hlut í Iceland Travel. Alfa Framtak fjármagnar kaupin hjá Nordic Visitor.
Icelandair Group og Nordic Visitor hafa skrifað undir samning um kaup Nordic Visitor á 100% hlut í Iceland Travel. Alfa Framtak fjármagnar kaupin hjá Nordic Visitor.