
Alfa Framtak er rekstraraðili sérhæfðra sjóða með áherslu á framtaksfjárfestingar
Árangur með aðgerðum
Alfa Framtak er rekstraraðili sérhæfðra sjóða. Sem samstarfsaðilar beitum við okkur með virkum hætti og höfum sveigjanleika til þess fjárfesta í fjölbreyttum fyrirtækjum, styðja við vöxt og leiða umbreytingar. Við viljum vera fyrsta val stjórnenda og athafnafólks.

Virkt eignarhald
Við fjárfestum í fyrirtækjum, oftast sem meirilutaeigendur og beitum okkur markvisst fyrir virðisaukningu. Stefna okkar er að skila fyrirtækjum af okkur í betra ástandi en þegar þau voru keypt og þannig skilja eftir okkur jákvæð fótspor í íslensku viðskiptalífi.
Viðeigandi reynsla
Starfsfólk Alfa Framtaks býr yfir víðtækri þekkingu á fjármálum fyrirtækja og sérhæfðum fjárfestingum. Stjórn hvers sjóðs samanstendur af íslensku athafnafólki með umfangsmikla reynslu af rekstri, fjárfestingum og stjórnarstörfum.

Sjálfbær framtíð
Umhverfismál, félagslegir þættir og stjórnarhættir hafa bein áhrif á langtíma árangur fyrirtækja og hagsæld samfélagsins í heild sinni.